Ég er með php og mysql-grunn.
Það sem mig vantar að vita er hvernig í ósköpunum er best að láta fólk áhveða í hvernig röð eitthvað kemur ?

Málið er að fólk á sjálft að setja inn fréttir.

En svo setur það kanski ekki inn fréttirnar inn í réttri röð.

Það sem ég er að velta fyrir mér hvernig get ég látið fólk ráða sjálft í hvaða röð fréttirnar byrtast. Ég veit að það er hægt að raða eftir stafrófsröð og líka eftir date en ég er ekki að tala um það !

Dæmi :
Skrifar fyrstu fréttina
svo næstu og þannig áfram.

Svo allt í einu þá vil það breyta röðinni á hvernig þetta byrtist.

Dæmi fyrst kemur frétt númer 3 svo númer 1 og síðast númer 2 …

Ef að þið getið bent mér á eitthvað sem gæti hjálpað endilega svarið sem fyrst.


<br><br>_____________________
a_bjarnason@hotmail.com
http://www.learnphotoshop.net