Sælir

Ég ættla nú að byrja bara á því að lýsa yfir ánægju minni með þessar útlitbreytingar hérna á huga. Lengi má gott batna eða eitthvað svoleiðis :)

En það er samt markt sem þarf að laga hérna, ég tek eftir því að CSS á sumum áhugamálunum þarfnast lagfæringa. Sumstaðar hefur texti smaa lit og bakgrunur þannig að hann sést ekki og margt í þessu dúr. Á ekki að fara að kippa þessu í liðinn ?

Hvernig væri líka að koma þessari tilraunastofu í gang ? <br><br>–
Kv. Skhyle