Ég er mikið að basla með script sem ég var að reyna að aðlaga að mínum kóða. Ég tók kóðann úr Dæmi 1 í “Separating behavior and structure” (sem btw. er frábær grein) en getElementById virðist ekki finna elementið.

kóðinn sem ég er með er svona (Live code):
<script language="javascript" type="text/javascript">
<!-- 
function initChangeClass() {
	var rch = document.getElementById('rchoise');
	var tab = rch.getElementsByName('ul');
	
	function changeClass(node) {
		var parent = node.parentNode;
		node.className = 'active';
	}
	
	for (var i=0;i<tab.length;i++)
	{	
		tab[i ].onclick = changeClass(par);
		//Baetti vid bili í [i ] útaf Huga
	}
	
}
window.onload = initChangeClass();
//-->
</script>
<style>
.active {
	font-weight: bold;
	background: #0F0;
}
</style>
</head>
<body>
<ul id="rchoise">
	<li class="active"><a href="#">List item 1</a></li>
	<li><a href="#">List item 2</a></li>
	<li><a href="#">List item 3</a></li>
	<li><a href="#">List item 4</a></li>
</ul>

En rch er alltaf null.
"Error: rch is null
Source File: http://hullcity.mrgunnar.com/test.html
Line: 15"

Ég er frekar ný byrjaður að skrifa JS þannig að það getur vel verið að þetta sé einhver klaufavilla en ég bara sé ekkert.