Ég er búinn að lenda í því nokkuð oft að undirlén “hrynja” í Apache, þetta lýsir sér þannig að undirlénin hætta að virka og eingöngu aðallénið kemur fram ef einhver reynir að fara á undirlén. Síðan virka þau ekki fyrr en ég er búinn að restarta Apache. Er með Windows útgáfu 1.3.22 sem er sú nýjasta samkvæmt heimasíðunni.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href="http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@svavarl.com“>Tölvupóstur</a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”http://www.svavarl.com/?lesa=hugiadmins“ target=”adminlisti">Admin listi huga</a