einn ókosturinn við að vera með síður í frames er að þegar leitað er að síðum á leitarvélum kemur bara viðkomandi rammi fram. Ég man eftir að hafa heyrt af lausn sem leysir þetta vandamál. Er einhver hér sem hefur prófað þetta og hvernig þetta er framkvæmt?

Tökum sem dæmi að framsettið heiti hjá mér index.html og rammarnir heiti rammi1 - rammi3. Þarf ég þá að setja í alla rammana að þeir séu relative með index.html?

kveðja
DON
———————————–