Var að pæla hvort það sé eitthvað alment bitrate sem er mælt með þegar verið er að hafa video á netinu. Hvað er YouTube með? Þetta eru 2-3 mínútna video og foritið mitt býr alltaf til 60-70MB skrár sem mér finnst alltof stórt. Það er hægt að breyta bitrate á videoinu sjálfu og hljóðinu og svo alskonar aðrar stillingar. Hvað er normið?