Sælir og sælar!

Er búinn að vera að vinna í því seinustu daga á fullu að koma upp PHP5, MySQL5 og Apache server, er loksins kominn með allt til að fönktjóna rétt, málið er það að ég óska eftir snillingi sem er til í að hjálpa mér að setja upp nýja tegund af vefsíðu fyrir íslenska samfélagið.

Endilega sendið mér PM ef þið hafið áhuga eða einhverjar spurningar, ég vill ekki gefa upp hér hverslags síða þetta kemur til með að vera.
Beer, I Love You.