Ég er að pæla, sýnist fréttablaðið vera á netinu í PDF formati. Mér finnst mjög kúl hvernig hægt er að skoða það án þess að hlaða því niður á tölvuna.

Hvernig gerir maður það?