Sælir, Ég þarf hjálp með að láta 3 div vera í sömu línu(3 column template) semsagt vinstri box | efni | hægra box. Síðan er cms kerfið sem ég er að nota með spjallborð og það birtist inní síðuni þar sem efnið kemur en það sem ég vill gera er að þegar ég kalla spjallborðið upp þá vill ég fella hægra boxið í burt þannig að þetta verður vinstri box | efni.

Hérna er css fælinn:

.left {
float: left;
width: 217px;
}
#tpl_main {
width: 490px;
margin: 0 0px 0 221px;
}
.right {
float: right;
width: 227px;
}

Vona að þið skiljið mig og getið hjálpað…