Mér langaði bara að benda á mjög flott css style dæmi(cascading style sheet) dæmi sem gerir síðuna
meira “Theme kennda”…. en það er að þú getur ráðið hvernig scroll stikan á vafranum lítur út……..

Þú getur sér dæmi hér á þessari síðu en ég held að þetta virki ekki í öllum útgáfum
af vöfrum, er ekki búinn að kanna það…

"http://www.m0ss.com/“ ( einnig er búið að breyta henni á webattack.com)

Kóðinn er ekki ”einfaldari“ fyrir jafn flottan fídus og þetta en:

”<style><!–body {scrollbar-face-color: #990000; scrollbar-shadow-color:
#820000; scrollbar-highlight-color: #C10000; scrollbar-3dlight-color: Black; scrollbar-darkshadow-color:Black;
scrollbar-track-color: black; scrollbar-arrow-color: black;}–></style>"


Svo er bara að stækka breyta lit og sollis fyrir hentisemi hver og eins…..