OK krakkar.

Nú á að láta verða af því. Ég ætla að fara að setja upp PHP/MySQL síðu. Mig vantar áminnigar/ábendingar um hvaða pakka er best að nota.
Eini pakkinn sem ég þekki er slash (http://www.slashcode.net) en þar sem þessi síða verður ekki fréttasíða per se þá vantar mig einhvern alternative.

Hugmyndin er sú að menn geti komið inn og leitað að efni eftir categoríum og stikkorðum og leitin skili manni niðurstöðum með öllum upplýsingum úr recordinu (ekkert ‘click here’ dæmi). Þar á meðal verða download linkar, tveir fyrir hvern fæl sem fylgir hverju recordi. Svo geta verið nokkrir fælar per hit líka en þeir eru yfirleitt bara einn eða tveir.

Hefur einhver hérna þekkingu á svona pökkum?