Ég er nýgræðingur í asp og mig langar að vita hvort þið getið aðstoðað mig. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta, en ég skal gera mitt besta.

Það sem ég var að hugsa um var að maður gæti farið inná síðuna og þar væri “form” með texta, síðan getur maður breitt honum til dæmis bætt við hann eða stitt texta. Síðan þegar það væri búið þá væri svona save takki sem maður mundi ýta á og þá myndi hann uppfæra .txt eða .htm skjalið sem að textin væri í.
Þannig að ef ég myndi síðan kom inn á síðuna einhvertíman seinna þá væri texti úr txt skjalinu í “form”inu og ég gæti þú betrumbætan og síðan save(að) og geimt hann þannig þangað til mér dytti í hug að breyta honum aftur.

P.S. það væri betra ef að þetta væri notendavænt og myndi virka eins og t.d. notepad.


Ég vona að þetta hafi “meikað einhvern sens” ;)<br><br>_____________________

www.bmson.is
bmson@bmson.is