Sælt veri fólkið!
Ég er búinn að halda úti þessari síðu hérna í um einn og hálfan mánuð og skyndilega, núna yfir helgina, fóru allir íslensku stafirnir í rugl!

http://this.is/alliat/pukaland/

Þetta virðist hafa tekið sig upp algerlega að sjálfu sér þar sem ég hef ekkert verið að fikta í kóðanum upp á síðkastið. Charsettið er UTF-8 og hefur, fram að þessu, virkað fínt.

Hvað er ég að gera vitlaust?