Daginn, ég var svona að velta fyrir mér hvort einhver hefði áhuga á að prufa kerfið sem ég er að þróa.

Þetta tól mitt byrjaði sem einfalt fréttakerfi sem var sem verkefni hjá okkur í php áfanga í MMS og ég hef síðan verið að þróa þetta meira og meira síðan þá.

þetta er reyndar rosalega hrátt kerfi eins og þetta er núna og eflaust einhverjir böggar, en ef þið nennið að prufa þá verð ég rosalega happy :)

það er fréttaflokkur sem heitir “böggar” og ef þið finnið einhverja bögga endilega skráið frétt inn þar.

smá lýsing á textusAdmin:

<b>Notendur:</b>
Það eru 3 notandahópar:
user,moderator og admin

moderator hefur eins og er sömu réttindi og user en það verður öðruvísi seinna.

<b>Fréttir:</b>
kerfið hefur fréttaflokka sem hægt er að búa til, breyta og eyða, í flokkinn getur notandinn skráð inn frétt og sett inn mynd með frétt sem hann “uploadar” eða velur mynd sem er þegar til úr gagnagrunni.

ath. aðeins admin getur skrifað,breytt og eytt fréttum.

Greinar:

virkar svipað eins og fréttir nema að það er ekki kominn greina flokkar.

<b>user</b> getur skrifað grein og sent inn líkt og hér á huga, síðan þarf admin að lesa yfir grein og samþykkja hana,hafna eða eyða grein.

þegar grein er hafnað er henni ekki eytt úr gagnagrunni og er hægt að “endurvekja” hana seinna meir ef maður vill.

<b>Póstlisti</b>
notandi getur búið til póstlista og skráð netföng á hann, sent hann síðan út með viðhengi jafnvel osfr.

ath! engin user restriction er kominn á þetta ef mig minnir rétt.

ég nenni ekki að vera útskýra meira um kerfið þannig “back to business”, þeir sem vilja testa kerfið fyrir mig fara hingað:

<a href="http://bodvarsson.com/textusAdmin/“ target=”_blank">http://bodvarsson.com/textusAdmin/</a>

og skrá sig inn með logon:
user: <b>hugi</b>
pass: <b>hugi</b>

ps.kerfið er ekki tengt við neinn vef, þannig að “do what you like”<br><br><font color=“#333333”>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=“color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed” align=“left”><b><font color=“#666666”>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”><font color=“#178AE8”>haukur@eskill.is</font></a>
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a
Haukur Már Böðvarsson