hæ ég var í smá vandræðum við að “detecta” Opera browserinn með javascript, það er nefnilega hægt að stilla þannig að hann identify'ar sig sem MSIE eða Mozilla og svoleiðis, og hann er stilltur “by default” á MSIE sem náttúrulega sökkar en maður kannski skilur þá soldið.

Anyway þá fann ég lausn á þessu á 2 sec á google (guð blessi þá leitarvél :) )

ef þú vilt vera viss um að notandinn sé með opera þá notar þú <b>if (window.opera)</b>, þá finnur hún það út.

jibbí loksins! :)<br><br><font color=“#333333”>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=“color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed” align=“left”><b><font color=“#666666”>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”><font color=“#178AE8”>haukur@eskill.is</font></a>
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a
Haukur Már Böðvarsson