Ég var að velta því fyrir mér.
Þeir sem runna síðuna sína á 2-3-4 tungumálum s.s. Ísl, Ensk og segjum frönsku.
Hvernig er það gert?

Veit að þetta er allt SQL vesen og fleirra.
En það sem ég er að meina…
Þurfa þeir að skrifa t.d. allar fréttir á 3 málum, eða gerist þetta bara allt sjálfkraft eftir að hafa skrifað t.d. fréttina á íslensku ?

Finnst nefnilega soldið skrítið þegar t.d. vefsíða hefur yfir 5 tungumál á vefsíðu sinni, að þeir nenna að skrifa sömu fréttina 5 sinnum.

Bambi kveður.