var að ná mér í Top Style Lite. Við fyrstu sýn sýnist mér þetta vera ágætis forrit. Eru einhverjir hérna sem nota þetta og hafa skoðun á því? Ég náði mér í forritið um leið og ég var að ná í Homesite. Er kannski verið að flækja málið með því að vera með sér css forrit? Er ekki alveg nóg að vera með DW og laga styles til þar? Ég nota að vísu Visual Interdev og finnst css editorinn þar alveg ágætur.

Don
———————————–