Ég er ekki búin að læra neitt í vefsíðugerð og mig langar núna að búa mér til eina slíka! Hvaða forrit er best fyrir svona aumingja eins og min sem kann ekki neit? Bara til að búa til svona einfalda síðu, sem ég get leikið mér að!!