Ég er að nota mod_rewrite en lendi í vandræðum með css, myndir og fleira á síðunni.

Er með header og footer file sem er includað í main file. Í header file-num er linkur á t.d. myndir, sem eru í images möppu þannig að linkurinn er bara einfaldlega “images/mynd.gif”. En ef ég nota mod_rewrite þannig að í staðin fyrir að vera með
/mywebpage/main.php þá er
/mywebpage/main/

Nema vandamálið með það er að browserinn leitar af myndunum á
/mywebpage/main/images/mynd.gif
útaf main/ sem er þarna.

Þarf ég að nota heila linka s.s.
“/mywebpge/images/mynd.gif”

Því það er vesen ef ég ætla mér að færa síðuna, nenni ekki að þurfa að breyta öllum linkunum.