Sæl

Ég er að reyna koma upp mysql server upp og það er ekki að ganga eins vel og ég vildi óska. Allt er að verða tilbúið, en eitt er ekki alveg að ganga, og það er að opna þennan blessaða 3306 port svo ég geti notað mysql á localhost. Þegar ég reyni í Telnet o localhost 3306 þá reynir hún að tengjast og kemur með version-ið af mysql og svo missir hún samband og nær ekki að tengjast.

Er einhver sem skilur þetta og kann þetta sem kann svar við þessu?

Kv. OrkaX