Ég er núna í fáránlegum vandræðum með SQL. Ég er að reyna að setja inn row en ég get ekki sett ákveðið gildi á frettid column-inu. Ég er með annað id og ég nota auto_increment á það en ég skil ekki afhverju ég get ekki sett ákveðið gildi á frettid. Þegar ég reyni að gera þetta á PHPMyAdmin, þá kemur sú villa að ég get ekki sett neina ákveðna tölu í reitinn.<br><br>—-Fragman——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
“The user is not designed for the page, the page is designed for the user”
-<a href="http://www.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001