Lengi vel voru þessi lén flokkuð á heimasíðu isnet/isnic sem lén 
sem ekki væru seld vegna tæknilegra ástæðna ásamt lénum með
tölustöfum og fráteknum heitum.
td. www.www.is -> listinn er hér ->  
http://www.isnic.is/index.php?session=jSxQOCYWGgGpJWuHFYyJ1zxT&action=uppbodÞannig að nú er það spurning hvað gerði þetta allt í einu mögulegt!?
Var þetta kannski úthugsað „plot“ hjá þeim allan tímann!?
Skoðið annars bráðabirgðaákvæði A hjá isnic -4 lið.
http://www.isnic.is/index.php?session=jSxQOCYWGgGpJWuHFYyJ1zxT&action=reglur#BradÁður en isnet var selt þá var þetta ákvæði líka í lögum þar en 
án uppboðsklausunar því hlýtur maður að velta fyrir sér hver
eigi að græða á einkavæðingunni!
****Tilvitnun****
//Eftir sem áður áskilur ISNIC sér rétt til að hafna umsóknum um 
//lén, sbr. eftirfarandi, þar til uppboð hefur farið fram. 
//
//
//1. Almennir gTLD (generic Top Level Domain), skv. upprunalegri 
//  tillögu: web.is, shop.is, firm.is, nom.is, arts.is og rec.is 
//2. Nöfn þekktrar netþjónustu: usenet.is, ftp.is, www.is, 
//  who.is, telnet.is, irc.is og mail.is 
//3. Eiginnöfn: internet.is og island.is 
//4. Nöfn sem valdið geta tæknilegum vandkvæðum af ýmsum toga, 
//  svo sem eins-stafs nöfn, og nöfn sem einungis innihalda 
//  tölustafi. 
***************<br><br>#3723
Over&Out