“Oft ættu fyrirtæki í raun að ráða ritstjóra eða starfsmann sem getur skrifað góðan texta, í stað þess að eyða milljónum í hugbúnað sem gagnast lítið þegar koma þarf skilaboðum um vöru og þjónustu til skila á einfaldan og skiljanlegan hátt. Alltof mörg fyrirtæki átta sig ekki á þessu og láta selja sér þá hugmynd að vefumsjónarkerfi sé upphafið og endirinn á því að koma sér upp skilvirkri vefsíðu.”

http://andrisig.wordpress.com/