Þegar ég hef skrifað PHP kóða hingað til, þá hef ég alltaf
sleppt því að hafa gæsalappir yfir gildi í html skipunum, en nú
ætla ég að hætta því og reyna að vanda mig betur vegna XHTML
( t.d. [a href="gildi"] er rétt fyrir XHTML, en [a href=gildi]
er það ekki ).

Ástæðan fyrir því að ég hef alltaf sleppt gæsalöppum er sá að ef
ég nota gæsalappir innan um echo skipunina í PHP, ock type