Ok, titillinn er kannski soldið ruglaður, en ég veit ekki hvað þetta kallast, sem ég er að biðja um að fá að vita, og þess vegna erfitt að leita að þessu á einhverjum tutorial síðum.

Hvernig lætur maður síðuna haga sér þannig, að þegar hún er ekki í full-window, þá sér maður samt hana alla, sem sagt bil milli taflna minnka, og aukast svo aftur þegar hún fer í full-window.
Gott að fá að vita hvað þetta héti, gæti þá allavega tékkað á þessu á tutorial síðum?