Ég var að velta því fyrir mér. Ég er að vinna hjá skemmtilegu fyrirtæki sem leyfir ekki skoðun á ýmsum vefsíðum, t.d. sem tengist vefsíðugerð o.fl. Meira að segja eru þeir svo séðir að maður kemst hvergi inn á P r o x y b y p a s s e r. Ég var því að spekúlera í að gera prívat þannig að þetta trufli mig ekki.
Hafði þið gert svona? Nú er þetta aðeins flóknara en að gera bara include() í php. Hver er grunnhugmyndin við gerð svona síðu?