Ég er aðeins að velta fyrir mér hýsingarmálum. Hér sé ég menn oft benda á www.no-ip.com og því um líkar þjónustur.
En segjum svo að ég sé kominn með fasta IP tölu. Þegar ég svo þarf að skrá lénið hjá ISNIC þarf ég að gefa upp tvo nafnaþjóna. Hvernig virkar svoleiðis ef ég er ekki að nota þjónstu www.no-ip.com?