Jæja. Ég var að gera kommentin á síðunni minni fallegri og var rosa ánægður með útkomuna. Þangað til að ég kíkti á hana í IE. Og ég varð enn ósáttari með útkomuna í Opera.

Alla vega hér er helsti kóðinn:

HTML:
	<ol class="comms">
		
<li class=" alt"id="comment-3">
		<h3><a href='http://djofullinn.bloggar.is' rel='external nofollow'>Fusi</a></h3>
		<h4><a href="#comment-3" title="">November 6th, 2006 at 0:19</a></h4>
						
			<p>pepperoni = paprikka????? úff djöfulsins villimenn eru þetta á ítalíu,<br />
kvennfólkið er sammt greinilega betur uppalið þarna enn á íslandi :D<br />
gott að heyra að þú ert eitthvað að skemmta þér þarna, kveðjur úr rigningunni og volæðinu. :)
</p>
	</li>
	
		
<li id="comment-4">
		<h3><a href='http://www.ingvarl.bloggar.is' rel='external nofollow'>Ingvar</a></h3>
		<h4><a href="#comment-4" title="">November 6th, 2006 at 1:34</a></h4>
						
			<p>You old fart. Djöfull er samt góð menning þarna úti, að konurnar taki til og svona.
			</p>
</li>
</ol>

Og CSS:
 /* Comments */
#Main ol.comms,
#MainLarge ol.comms { 
    padding: 0;
    margin: 0 10px;
    list-style-position: inside;
}
#Main ol.comms li,
#MainLarge ol.comms li {
    font-size: 6em; /* 72px Stækka letrið fyrir listanúmerið */
    color: #CCC;
    margin: 0.2em 0 0;  /* Bil á milli commenta */
    padding: 0;
    clear: both;
    background-image: none;
    position: relative; /* svo að H3 og H4 geti orðið absolute og miði við li */
    min-height: 1.5em; /* 95px */
}
* html #Main ol.comms li,
* html #MainLarge ol.comms li { /* Þar sem yndislegi IE skilur ekki min-height */
    height: 1.5em; /* 95px */
}
ol.comms li h3 {
    font-size: 0.25em; /* 16px Laga letrið aftur*/
    color: #000;
    position: absolute;
    top: 20px;
    left: 0;
    width: 100px;
    border-right: 3px solid #999;
    border-bottom: 0;
    padding-top: 20px;
    z-index: 2; /* Svo að h3 fari yfir h4 */
}
ol.comms li h4 {
	font-size: 0.1388em; /* 10 */
	font-weight: normal;
    border-right: 3px solid #999;
    position: absolute;
    top: 42px;
    left: 0;
    width: 100px;
    padding-top: 20px;
    z-index: 1;
}
ol.comms li h4 a {color: #000;} ol.comms li h4 a:hover {color: #999;}
ol.comms li p {
    font-size: 0.1666667em;
 /*   overflow: auto;-6*/
    margin: 0px 10px 10px 100px; /* Margin-left er til að gefa h3 og h4 pláss */
    padding-left: 15px;
    border-left: 3px solid #999;
}
ol.comms li pre {
    overflow: auto;
}
#Main ol.comms li h3,
#MainLarge ol.comms li h3 { border-bottom: 0; }
#Main ol.comms li h4,
#MainLarge ol.comms li h4 { border-bottom: 0; }

Þetta er sem sagt byggt upp eins og númeraður listi með h3 þar sem nafið fer, h4 fyrir annað og p fyrir textann. h3 og h4 eru position: absolute og fara til vinstri og p flæðir hægra megin með 100px margin.

Eða þannig er það í follkomnum heimi. Ég er með nokkrar spurnigar:
1. Af hverju lætur Firefox textann byrja fyrir neðan listanúmerið, ekki efst í li-inu?
2. Af hverju telur IE bara upp í 1 (beside it's obvious stupidity)?
3. Af hverju kemur listanúmerið neðst í IE?
4. Af hverju sést það ekki í Opera?
5. Af hverju koma h3, h4 og p með því sem virðist vera text-indent í Opera?
6. Af hverju kemur ekki bil á milli li í Opera?

Ég bjóst svo sem við IE að klúðra þessu en þar sem Opera ræður við Acid2 test þá hélt ég að þetta yrði smámál en greinilega ekki.. Alla vega: Hjálp!