Breytingar fara núna bráðlega af stað innan Upphal.net. Þessar breytingar fela það í sér að öllum gögnum notenda verður eytt og nýtt umhverfi og nýjar þjónustur munu bætast við.

Ég vona að notendur taki þessu á jákvæðan hátt þar sem hér er um betrumbætur á þjónustuni að ræða sem á að bæta fríðindi notenda.

Óvíst er hversu lengi breytingarnar verða í gangi en við munum láta ykkur vita hvað er að gerast hér á fréttasíðuni sem mun ennþá vera opin.

Hlutir sem eru á “to do” listanum okkar eru:

Hraðari upload hraði(stærri tenging)
PHP
MySQL
Perl
Pop3 pósthólf
Undirlén sem má forwarda
Stærri hólf(250mb+)
Betra eftirlit yfir ólöglegu efni
Val á SSL
FTP
WordPress blogg
Ljósmynda hýsingar
Quick Upload
og fleira.. :)


Þetta er allavega það sem pælingarnar snúast um.
Hvað finnst ykkur? Hvað á þessum lista er mikilvægast?
Kv. Pottlok