Er einhver hérna sem virkilega kann að setja allmennilega PHP uppá IIS á win2000?

ég hef alltaf geta sett þetta upp og virkað fínt, en núna var vinur minn að senda mér kóða sem virkaði heima hjá honum en ekki hérna uppí vinnu, þetta er einhverskonar myndalbúm sem hann fann á hotscripts,(<a href="http://www.hotscripts.com/Detailed/6554.html“ target=”_blank">http://www.hotscripts.com/Detailed/6554.html</a>) ok það sem þetta þarfnast er að hafa skrif aðgang að servernum svo að scriptið geti búið til folder, ok það er í lagi en samt kemur þessi villa:

<b>Sorry, but this script requires that your copy of PHP has been compiled with support for images.
configure –with-gd …</b>

ég setti php á vélinni bara upp með installshield'inu sem er einhver 755kb ekki allan source kóðann sem er 4.5mb.
s.s engin extensions er uppsett (veit reyndar ekki hvernig þau virka eða hvernig á að setja þau upp)

ég nota cgi executable(php.exe) en ekki SAPI modulana, vegna SAPI er sagður frekar óstöðugur á windows. (það hef ég heyrt allavega).

mig vantar einhver góð ráð við þessu vandamáli mínu.
ef þið nennið, prófið þetta script og sjáið hvað ég á við.<br><br><font color=“#333333”>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=“color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed” align=“left”><b><font color=“#666666”>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”><font color=“#178AE8”>haukur@eskill.is</font></a>
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a
Haukur Már Böðvarsson