Ég er að prufa að nota sessions hjá mér, en það er eitthvað ekki alveg að virka á heimatölvunni minni. Ég er með Apache server og öll php script hafa verið að virka fínt hingað til.

ég var að testa sessions með eftirfarandi kóða.

—–page1.php——
[?
session_start();
session_register(“sess_var”);

$sess_var = “Halló”;

echo “The content of \\$sess_var is $sess_var”;
?]
\\\\[a href= "page2.php"]next page
——————–

Vandamálið er að um leið og ég keyrir page1.php fæ ég eftir farandi viðvörun.

Warning: open(/tmp\\sess_916e847868a25432ddebf8bb09a5be61, O_RDWR) failed: m (2) in c:/program files/apache group/apache/htdocs/page1.php on line 2
The content of $sess_var is Halló
next page

Ég prufaði að keyra þetta á heimasvæðinu mínu hjá háskóla íslands og þar virkaði þetta fínt.. so wassup?

kveðja,
Bjössi