Já þannig er að ég er með flash gallery sem hleður inn myndum frá xml skjali, og allt virkar gúddí.. svo lengi sem ég hef allt (xml, sfw, og html skjalið) á sama stað. En málið er að ég gerði þetta til að vera smá gallery sem verður í gangi á hverri síðu á vefnum mínum og ég er ekki alveg til í að skella þessu hjá hverri einustu síðu bara til að það virki. Er einhver leið til að fá html skrár annarsstaðar til að spila þetta? Eða þeas loada myndunum úr xml skjalinu :)