Undanfarna daga hef ég verið að kíkja aðeins á xml.
Ég las greinarnar hansk ask hérna á huga og leit á þessa tutoriala á w3schools.com.
En ég hef nokkrar spurningar:

1. Við vitum að til að nota íslenska stafi þarf að hafa encoding en <a href="http://www.w3schools.com/xml/xml_encoding.asp“>hér</a> er sagt annað. Scrollið niður að neðsta hluta síðunar og finnið Conclusion. Þar er talað um að naður eigi bara að sleppa encoding og save-a file-ana sem ”unicode“ ég er engann veginn að skilja þetta.
”Always save XML files as Unicode, without any encoding information.“

2.
Það er sagt að þetta verði allt að vera í lowercase
en hér <a href=”http://www.w3schools.com/xml/cd_catalog.xml">hér</a>
eru öll elemntin með stórum stöfum (uppercase).

3.
Ég hlakka til að lesa greinina hans ask xml part III.

Svo megiði endilega pósta öllu sem þið viljið koma á framfæri til byrjanda í xml.