Jæja, ég hef Frontpage 2003 í tölvunni og mig langaði aðeins að prófa mig áfram en áður en ég byrja vildi ég vita hvort að Frontpage er alger hörmung og ef svo er hvaða forrit ég ætti að nota.