Sælir
Pælingin er eftirfarandi:
Á skjánum er mynd, ég ýti á myndina einhverstaðar og þar myndast punktur, ég ýti á hana annarstaðar og þá myndast annar punktur osfrv. Síðan þegar ég hef lokið mér af ýti ég á senda og öll x og y hnit punktanna eru send í frekari vinnslu sem er þessu óviðkomandi.
Mig langaði bara að athuga hvort þig vissum um einhverja tilbúna lausn sem maður gæti þá aðlagað að þörfum sínum? Svona áður en maður fer að brasa við að gera þetta sjálfur ;)

Kv. Vag