Sælir heiðursmenn/konur

Mig vantar smá aðstoð. þannig liggur í því að ég er búinn að hanna síðu sem ég ætla mér að hafa eingöngu á tölvum. Ekki prompta henni á netið.
Semsagt þetta er allt hannað í möppu út frá c drifinu.

En núna þegar ég hef gert allt ready… og ætla að “copy - paste” yfir á aðra vél og ætla að hafa það nothæft þar þá fer allt form og linkar í fuck á síðunni og þetta lítur bara út eins og ljótt html skjal. Allt form horfið og þetta er allt í hrúgu hér á þar og síðunni.

Hvað er vandamálið ?… er ég að save it wrong ? eða … þetta virkar snilldar vel í minni vél. Og ég paste þessu á sama stað í annarri vél eða örðu drifi og set það á nákvæmlega sama stað á S drifinu eins og í minni þannig að allir linkar eigi að vera óraskaðir.

hjálp óskast…