Starfsmaður óskast til starfa við forritun á Benidorm á Spáni.
Starfið felst í aðstoð við forritun og vefhönnun.
Hæfnis – og menntunarkröfur:
*Góð þekking á HTML og PHP forritun, almennri myndvinnslu (photoshop). Þekking á Flash kostur.
*Góð enskukunnátta, bæði tal- og ritmál.
*Lögð áhersla á frumkvæði og fagleg vinnubrögð.

Umsækjandi verður að geta hafið störf í byrjun maí næstkomandi.

Í boði eru ágætislaun og fyrirtækið sér um að útvega viðkomandi húsnæði á Benidorm og tryggingu.

Mjög gott starf fyrir ævintýragjarnan og áhugasaman einstakling sem langar að breyta til og flytja í nýtt land.

Umsóknir ásamt starfsferilslýsingu og linkum á það sem umsækjandi hefur unnið að séu slíktr fyrir hendi berist til pathseeker@pathseeker.net