Þar sem það hafa verið margar fyrirspurnir og beiðnir um hvernig eigi að smíða bloggkerfi, ákvað ég að taka bloggkerfið á gaui.is og commenta ALLT sem ég geri í því, svo byrjendur geti skilið hvernig þetta er gert og hvað hver lína gerir.

http://gaui.is/php/source/blogg.kennsla.phps
Gaui