Ég var að pæla í þessari skoðunarkönnun:
“Í hvernig formatti notarðu myndirnar helst á síðunum þínum?”

Mér finnst þetta dáltíð “skrítin” skoðunarkönnun, því að formattið fer alveg eftir hvernig myndin er.

Í framhaldi af því þá ætlaði ég bara svona rétt að minna á muninn á JPEG og GIF á mjög einfaldan hátt.

JPEG er notað þegar myndin inniheldur marga liti, svosem ljósmynd eða eitthvað álíka.

GIF er notað þegar myndin inniheldur fáa liti, t.d. huga logo-ið, vefsíðugerðs myndin og svo framvegis.

Smá svona “tip of the day”,

Disclaimer:
Ég hef ekkert á móti skoðunarkönnunn.
Ég mér grein fyrir því að meirihluti fólksins hér þekkir munin á milli jpeg og gif mynda. :)<br><br>kv.
ask | <a href="http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a