Sælir, og sælar. Í gær (fyrir nokkrum mínútum) var ég að tilkynna það að Askur er opinberlega orðinn opinn og frjáls hugbúnaður undir GPL.

Það er margt sem þarf að gera og er ekki bara fínt að búa til install file? Hvað finnst þér?