Ég hef oft séð á síðum sem eru með myndir að það er eitthvað merki niðri í horninu á mynunum, þá yfirleitt merki síðunnar… núna er ég að græja smá fyrir kunningja minn sem ætlar að setja einhverjar djamm myndir á netið og vill hafa merki síðunnar niðrí horninu, er einhver leið til að gera þetta öðruvisi en að gera þetta sjálfur, hverja mynd fyrir sig :S?

takk:)
“It's only after you lost everything, That you are free to do anything.”