Ég er nýr í vefsíðugerð og ég skil ekki alveg af hverju sumir linkar á síðum, t.d. til að fara á Forsíðu eða Fréttir, eru svona "/?s=news“ (sem sagt heimasíðu url á undan skástriki). Eða t.d. á Hive.is er ”http://hive.is/index.aspx?GroupId=133“.
Af hverju er þetta svona?
Alltaf þegar ég geri síður þá linka ég á fréttir eða eitthvað annað með því að gera bara ”/frettir.php".