Er í smá vanda, var að setja upp WordPress og allt gengur ljómandi vel þangað til ég set upp íslenskuna inn þá gerist bara ekkert (þ.e.a.s. að húnn er bara enn á ensku).

Ég er búinn að setja WordPress upp á tölvunni minni og það gengur allt í lagi en þegar ég set þetta á netið þá virkar íslenskan ekki.

Ef einhver kannast við þetta þá endilega látið mig vita, langar endilega að nota WordPress.

p.s. ég stilli wp-config.php örugglega rétt allavega virkar það á tölvunni minni.
Litbolti er lífið