Nú er ég með svona fallegt fréttakerfi eins og svo margir aðrir. Mig langaði að hafa þetta fairly simple fyrir notendur þannig að þeir skrifi textann inn í einn dálk og sendi inn… finido.

Þegar ég ætla að birta fréttina á forsíðunni þá set ég fréttina inn í breytu sem heitir <b>$frett</b>.

Það sem ég vildi geta gert er að takmarka lengdina á <b>$frett</b>… t.d. ef einhver skrifar inn frétt sem er 500 stafir, þá vil ég ekki að hún birtist öll á forsíðunni, heldur bara fyrstu 250 stafirnir…

<b>Það sem ég þarf sem sagt að vita er þetta = Hvernig get ég dregið 250 fyrstu karakterana út úr breytu sem inniheldur fleiri en 250 karaktera ??? </B>

… ok kannski er þetta eitthvað geeeðveikt einfalt, en ég bara finn ekkert um þetta í bókum eða á php.net… nenni ekki að eyða geðveikum tíma í að leita…

… PLEEEEAAASEEE help me !!! Takk takk