ég er með smá vandamál en ég hef verið að nota Visual InterDev og þegar ég er ekki að vinna beint í kóðanum og svissa yfir í “Design Mode” bætir InterDevinn alltaf við þessu dóti hér:

[!DOCTYPE HTML PUBLIC “-//W3C//DTD HTML 4.0 Transitional//EN”}
[<HTML][HEAD]
[META content=“text/html; charset=unicode” http-equiv=Content-Type}
[META content="MSHTML 5.00.2920.0" name=GENERATOR]
[BODY]

og neðst lokar hún einnig tögunum

Þetta hefur það í för með sér t.d. að íslensku stafirnir sjást ekki, þ.e. hún er ekki að nota íslenska charsettið “iso-8859-1” sem t.d. Dreamweaver generatar. Þetta böggar mann líka þegar maður er t.d. með include fæla sem hafa [html] og [body] fyrir.

Kannast einhver við hvar maður stillir þetta í InterDevinum og hernig maður getur disablað þetta?

kveðja

DON RON
———————————–