Ég er að vinna heimasíðu fyrir kirkju og á síðunni að meðal annars að birtast Orð dagins. Þá mun ég setja fullt af tilvitnunum inn í database og svo verður scheduled script sem velur eina færslu á dag til þess að birta.
Ég er búinn að vera að prófa mig áfram og komst að því að það er ekki praktískt að nota id númer færslunnar, því ef einni færslu er eytt þá er hætta á að viðkomandi id númer sé ekki til.
Er einhver hér sem veit hvort hægt er að velja random færslu úr MySQL?