Ég er í smá vandræðum enn og aftur.

Ég er með input field á síðu 1. Inn í þessum input field eru nöfnin á öllum fieldunum í töflunni minni eða svona:

Síða 1:
<%
for each field in rs.fields
response.write(“<input type=hidden name=fieldnames value='”& field.name &“'>”)
next
%&gt:

Þetta sendist síðan yfir á síðu 2 sem tekur á móti þessu og skrifar fieldana út:
<%
Response.Write(Request.form(“fieldnames”))
%>

Þá skrifar hún út þetta:
id, dags, texti

Það sem ég vil síðan gera er að skrifa út value-inu á þessum fieldum.
<%
Response.Write(rs.fields(“nafnáfyrsta”).value)
%>

Nema það þarf að vera átómatískt þannig að þetta yrði:
<%
Response.Write(rs.fields(“nafnáfyrsta”).value)
Response.Write(rs.fields(nafnáöðrum“).value)
Response.Write(rs.fields(nafnáþriðja”).value)
%>
Eftir því hvað þeir eru margir.

Getur einhver hjálpað mér og nú ef ég er ekki að útskýra þetta nógu vel þá endilega látiði mig vita og ég reyni að útskýra þetta betur.<br><br>Kær Kveðja
ask