Ég er búinn að vera að bögglast við það í dag að setja niðjatal á netið. Þetta er á vefsíðu fyrir ættarmót sem verður haldið næsta sumar.
En þetta er ótrúlega leiðingt efni til þess að setja á netið og verður aldrei skýrt. Vandamálið er þessi ótrúlega þrepaskiptin á börnum, barnabörnum, barnabarnabörnum o.s.frv.
Er einhver hér sem hefur sett svona á netið með viðunandi hætti?