Sælir / Sælar

Ég var að pæla hvort þið gætuð hjálpað mér (ég er með asp:vbscript og access 2000) með eftirfarandi:

Ég er að reyna fá upp fjölda fielda í töflunni minni ásamt nafninu á fieldnum.

Útfrá því á hún síðan að skrifa út jafnmörg <input type=“text” name=“nafnáfield”> og fieldin eru, með nafni fieldsins.

Ef aftur á móti ef eitthvað field er skilgreint sem memo (gæti verið að það sé type 203?) á það að skrifa út <textarea name=“nafnáfield”>

Ég er búinn að vera skoða ADO documentation-ið en ég er ekki alveg á ná þessu. Þetta er það sem ég er kominn með:

<%
count = 0
do while count < rs.fields.count
Response.Write(“<input type=text>”)
count = count + 1
loop
%>

En núna vantar mig nöfnin á fieldin og hvort einhvert field sé skilgreint sem memo og skrifa þá út í staðinn &lt;textare name=“nafnáfield”&gt;<br><br>Kær Kveðja
ask