Ég varð að setja upp PHP+MySQL+Apache aftur upp á vélinni minni og það gekk alveg vandræðalaust fyrir utan eitt!

Ef ég vil athuga hvort einhver breyta sé til..
Dæmi: if ($nafnbreytu) { einhver aðgerð }

þá fæ ég upp error msg-ið “Warning: Undefined variable: id in inc/grein_index.php on line 7”

Ég veit að ég get gert “if (isset($nafbreytu))” í staðinn og þá virkar þetta alveg en hitt er miklu þægilegra.

Veit einhver hvernig ég laga þetta?